Vörulýsing
- til að tappa bremsuvökva af bremsukerfum, sérstaklega á mótorhjólum
- framleitt úr sílikoni
- með einstreymisloka, þarf ekki auka mannesku til að pumpa bremsupedalann þegar vökva er tappað af
- gúmmí haus sem smellur upp á bremsunippilinn
- 1.2 metra löng
Nánari vörulýsing
Heildar þyngd | 850 g |
Lengd | 1,2 m |