Sérstakt hitaþolið og sveigjanlegt smurefni gegn sliti, þróað til langvarandi smurningar á kúlu- og pinnalegum undir miklu hita- og vélrænu álagi.
Notkun miðast við hitasvið frá -35 °C upp að +170 °C. Mælt er með þessari feiti fyrir hina ýmsu hluta vörubíla sem vinna undir miðlungs og miklu álagi. Líftími í hillu: 5 ár frá framleiðsludegi.
Öryggis leiðbeiningar:
Verndum umhverfið. Notaðri olíu og pakkningum má einungis henda á sértilgreindum losunarstöðum. Varist snertingu við húð. Blandið ekki saman við leysiefni, bremsuvökva eða kælivökva. Haldið frá börnum.
Eiginleikar vöru:
Einkenni | Aðferð | Eining | Gildi |
1. Short Name | DIN 51502 | KP2P-30 | |
2. Soap | Lithium 12-hydroxystearate | ||
3. Colour | Blue | ||
4. Working Temperature | °C | -35 to 170 | |
5. Dropping Point | GB/T4929 | °C | 260 |
6. NLGI-Class | 2 | ||
7. ASTM Worked Penetration | GB/T269 | 1/10 mm | 265-295 |