Vörulýsing
- kónari til að búa til einfaldan D-týpu kón, tvöfalda E-týpu kóna (SAE) og tvöfalda F-týpu kóna
- hentar fyrir rör með efnisþykkt upp að 1mm
settið inniheldur:
- 1x röraklemmu
- 1x glennara
- 7x hnoðmát 4.75 – 5 – 6 – 8 – 10 mm, 1/4″ og 1/2″
Nánari vörulýsing
Heildar þyngd | 1130 g |