Vörulýsing
- 8 stk af hágæða djúpum toppum með 1/2″ drifi
- Topparnir eru sexkantaðir í tommustærðum (6pt)
- Topparnir eru á segulrennu sem hægt er að festa á t.d. vinnuskápa, vagna ofl járnfleti
- inniheldur djúpa toppa í stærðum: 1/ 2″ – 9/16″ – 5/8″ – 11/16″ – 3/4″ – 13/16″ – 7/8″ – 15/16″
- Topparnir eru framleiddir eftir Þýskum DIN stöðlum
Nánari upplýsingar
Þyngd | 1,34 kg |