Vörulýsing
- Felo R-GO XL 36 stk sett, toppar, bitar, skrall með sérstöku “ergonic” handfangi
- Metrakerfi R-GO XL 36 stk
- “Ergonic” skrall 1/4″
- “Ergonic” Stuttir 1/4″ toppar (MM): 4, 4.5, 5, 5.5, 6, 7, 8, 9, 10, 11, 12, 13, 14mm
- Beinn skrúfbiti: 4.5, 5.5mm
- Sexkantur (MM): 4, 5, 6mm
- Phillips stjarna: #1, #2, #3
- Pozidriv stjarna: #1, #2 Torx: T10, T15, T20, T25, T30
- Framlenging (10 cm”) 1/4″ – 1/4″
- Framlenging (5 cm”) 1/4″ – 1/4″
- Liður 1/4″
- Bitahaldari 1/4″ x 2 1/4″
- Breytistykki 1/4″ – 1/4″ (2″)
- Breytistykki 1/4″ ferningur – 1/4″ sexkant
- Sterkt box: L: 9 1/2″ B: 5 7/64″ H: 2 9/32″
- Sería 057 R-GO XL tommur – 36 stk. sett mm 1/4″ verkfærasett með sérstöku handfangi á skralli
- Fullkomið sett sem hægt er að treysta á
- Einkaleyfisverndað “Ergonic” handfang sem virkar eins og púði: fullkomin þægindi!
- Hver hlutur er fáanlegur stakur
- Einstaklega sterkt og mjög fíntennt skrall: 885 lb/in (100Nm) 72 tennur, 5 gráðu skrall horn sem gerir að verkum að toppur læsist örugglega og auðvelt er að losa topp hratt og örugglega með einum smelli á takkann sem er ofan á skrallhaus.
- Handfang er varanlega fest á skrallið með sérstöku lími sem sprautað er í það.