Vörulýsing
- notað til að skrúfa inn stimpla í bremsudælum
- bæði réttsælis og rangsælis gengjur í sniglunum
- hentar fyrir fjöldann allan af bílategundum
- inniheldur lista yfir bíltegundir sem settið passar fyrir
Nánari vörulýsing
Þyngd | 2910 g |
18.860 kr. m/vsk
Sett til að skrúfa inn stimpla í bremsudælum á diskabremsum.
2 á lager
Þyngd | 2910 g |
Þyngd | 4 kg |
---|