Armytek Wizard C2 WUV Magnet USB White (10 ára ábyrgð)

Prenta

19.415 kr. m/vsk

Gríðarlega öflugt ljós sem er einnig með UV geisla (útfjólubláu ljósi).  Það er hægt að nota ljósið bæði sem ennisljós, vasaljós og vinnuljós.  Útfjólublár geisli gerir kleift að finna leka á vélum ofl. Öflugur segull er í ljósinu svo það hentar vel við viðgerðir.  Einstaklega skemmtileg aðferð er notuð til að hlaða ljósið en það er segul festing sem smellur aftan á ljósið og er það hlaðið í gegnum hana.

8 á lager

Vörunúmer: F08901UF Flokkar: , , ,
Vorumerki: Armytek