Bronte X03 (450 Lumen)

Prenta

9.240 kr. m/vsk

Bronte X03 ljósið kemur í fallegri gjafaösku, með því fylgir beltistaska, ól um úlnlið, vara gúmmí á on/off takka og auka o-hringir.  Ljósið er 450 Lumen sem gerir það gríðarlega öflugt miðað við stærð. Rafhlaða endist í 110 klukkustundir, ljósið er högghelt og vatnshelt niður á 1,5 metra dýpi.  Allir varahlutir og aukahlutir eru fáanlegir í Bronte vasaljósin.

3 á lager

Vörunúmer: BR-X03 Flokkur:
Vorumerki: Bronte