Vörulýsing
- settið er í plastboxi með sjálfvirkri lokun
inniheldur eftirfarandi verkfæri:
- tveggja hluta handfang með góðu gripi
- 70 mm framlengingu fyrir bita
- bitar torx: T4 – T5 – T6 – T7
- bitar beinir SL: 1,5 – 2.0 – 2.5 mm
- bitar stjarna PH: PH00 – PH0 – PH1
- bitarnir eru með 4mm sexkants legg og litaðir eftir tegundum
Nánari vörulýsing
Efni | Króm-vanadíum stál |
Þyngd | 170 g |