Þetta sérverkfæri hefur verið hannað til þess að ná á réttan hátt eldsneytissíuhúsi af 2.2 TDCI vélum í Ford Transit án þess að brjóta það, verkfærið passar fyrir 2012 árgerð og nýrri bíla, notast er við framlengingu og skrall með 3/8″ drifi.
Nánari upplýsingar:
- Notkun: Ford Transit 2.2 TDCI.
- 3/8″Drif.
- Sérverkfæri hannað fyrir nýtt olíusíuhús á Ford Transit frá 2012 árgerð.
- Samanber sérverkfæri (OEM) 207 1140 001 00
- Kemur með leiðbeiningum. Skráð hönnun. Framleitt í Sheffield.