Vörulýsing
- fyrir allar tegundir bíla
- notað til að taka úr og setja í ýmsar gerðir af legum, fóðringum ofl.
- hentar einnig fyrir gúmmífóðringar og pakkdósir
- hágæða kúlulegur á róm öxla sem auðvelda snúning svo að allt átak verður mýkra
innihald setts:
- fjórir 350 mm öxlar í stærðum M10, M12, M14 og M16
- 20 pressubollar (ytra Ø x innra Ø): 44×34 – 46×36 – 48×38 – 50×40 – 52×42 – 54×44 – 56×46 – 58×48 – 60×50 – 62×52 – 64×54 – 66×56 – 68×58 – 70×60 – 72×62 – 74×64 – 76×66 – 78×68 – 80×70 – 82×72
Nánari vörulýsing
Þyngd | 16060 g |