Púllari fyrir öxlana sem fara innan í legur

Prenta

13.845 kr. m/vsk

ATH, þetta er fyrir púllaraöxlana sem eru til í ýmsum stærðum og stingast innan í legur og glennast út í þær,  fyrir legur sem er bara hægt að komast að öðru megin, eins og t.d. í gírkössum, mótorhjólamótorum ofl.

3 á lager

Vörunúmer: BGS-7710-1 Flokkur:
Vorumerki: BGS Technic