Púllari fyrir glóðarkerti ofl, með aukahlutum fyrir brotin glóðarkerti

Prenta

27.965 kr. m/vsk

Púllarinn er með mörgum breytistikkjum, þau eru með lausum teinum sem hægt er að skipta út ef teinarnir slitna.  Við eigum til staka teina fyrir glóðarkerti í 3 og 4 mm stærð. 4mm teinn er með vörunúmerið BGS-8698-5 og 3mm teinninn er með vörunúmer BGS-8698-7.

4 á lager

Vörunúmer: BGS-70325 Flokkar: ,
Vorumerki: BGS Technic