S20 BLACK slípimassi er sérstaklega þróaður fyrir svarta liti, hörð
lökk eins og UV rispuvarinn og Nano lökk. Fjarlægir meðalgrófar rispur
og P2000 slípirispur mjög auðveldlega og á stuttum tíma. Þökk sé IPT
tækninni sem byggist á mjög hreinu aluminium oxide, þá er hægt að
fjarlægja rispur í lakki mun hraðar en áður. Góð
vinnsla, spegilglans og auðveldur í notkun.
Leiðbeiningar
Með mössunarvél á veðrað og djúprispað lakk: Nota fyrst S3 Gold og síðan S20 Black.
Mælt er með að nota eftirfarandi mössunarpúða með S20 BLACK:
– Rispuþolið lakk: Spider fjólublár, Svartur.
– Venjulegt lakk: Vínrauður og svartur.
Nýtt lakk með mössunarvél: Fjarlægja P2000-P3000 slípirispur og hringrispur. Mælt er með notkun á eftirfarandi mössunarpúðum:
– Rispuþolið lakk: Spider fjólublár og Svartur.
– Venjulegt lakk: Vínrauður og svartur.
Kostir:
1.Hentar fyrir rispuvarin Nano lökk og UV.
2.Slípimassi fyrir nýtt og gamalt lakk.
3.Hentar fyrir polycarbonate og plastefni.
4.Vinnur vel og niðurstaðan er spegilgljái.
5.Auðvelt að þurrka slípimassann af með MicroPlus örtrefjaklút.
Nánar á: www.schollconcepts.com/S20black
The S20 Black is a visionary and unique 1-Step High Performance Compound
covering a wide range of applications on all common paint systems.
Detailing of weathered and scratched paint surfaces was never made that
simple! Due to continuous further improvements of our iPT Powder
Technology we were able to develop a polish that removes deep scratches
and treats weathered surfaces quickly and effortlessly in only one step,
regardless of the hardness of the clear coat system. Despite its
tremendous cutting performance the superior, mirror-like gloss of the
1-Step Detailing Compound is remarkable. Even holograms and swirl marks
on dark paint surfaces can be polished out easily.