Vörulýsing
- gerir mögulegt að ná hjólnöfum úr
- hentar fyrir fólksbíla, jepplinga og minni jeppa
- passar á 4- og 5- holu nöf
- holu lengd: 98 til 125 mm
- felguboltar upp að M14
- 6 kg hamarhaus á púllaranum
- gengjur á púllara: M20 x 1.5
- breytistykki 1-1/2″ x 16 (ytri gengjur) to M20 x 1.5 (innri gengjur)
Nánari vörulýsing
Heildar Þyngd | 13020 g |
Þyngd | 12,7 kg |