Felo er yfir 140 ára gamalt Þýskt fyrirtæki sem framleiðir eingöngu hágæða verkfæri fyrir iðnaðarmenn. Öll skrúfjárn frá þeim eru með 15 ára ábyrgð.