Bilanagreiningarskannar

Bilanagreiningarskannar

Það eru 6 vörur
Hér sérðu vörur 1 - 6 af 6 vörum
 • MaxiDiag Elite MD802 (All system)
  AU-MD802-ALLSYS

  MaxiDiag Elite MD802 er fjölnota bilanagreiningartölva frá Autel, hún er hönnuð fyrir bifvélavirkja til að bilanagreina bílvélar, sjálfskiptingar, ABS og loftpúðakerfi (Air Bag) í flestum bílum sem eru á götunni í dag.  Þessi bilanagreiningartölva er ekki bara ódýr og áreiðanleg, heldur er hún auðveld í notkun, sparar tíma og aflar tekna.

  Kr 71,870
 • MaxiDiag Elite MD802 (4 system)
  AU-MD802

  MaxiDiag Elite MD802 bilanagreiningartölva er fjölnota greiningartölva frá Autel, hún er hönnuð fyrir bifvélavirkja til að bilanagreina bílvélar, sjálfskiptingar, ABS og loftpúðakerfi (Air Bag) í flestum bílum sem eru á götunni í dag.  Þessi bilanagreiningartölva er ekki bara ódýr og áreiðanleg, heldur er hún auðveld í notkun, sparar tíma og aflar tekna.

  Kr 59,390
 • MaxiDiag Elite MD701 (4 System)
  AU-MD701-4sys

  MaxiDiag Elite MD701 bilanagreiningartölva, þetta er fjölnota greiningartölva frá Autel, hún er hönnuð fyrir bifvélavirkja til að bilanagreina bílvélar, sjálfskiptingar, ABS og loftpúðakerfi (Air Bag) í flestum bílum sem eru á götunni í dag.  Þessi bilanagreiningartölva er ekki bara ódýr og áreiðanleg, heldur er hún auðveld í notkun, sparar tíma og aflar...

  Kr 41,000
 • MaxiDiag Elite MD701 (All System)
  AU-MD701-AllSys

  MaxiDiag Elite MD701 bilanagreiningartölva, þetta er fjölnota greiningartölva frá Autel, hún er hönnuð fyrir bifvélavirkja til að bilanagreina bílvélar, sjálfskiptingar, ABS og loftpúðakerfi (Air Bag) í flestum bílum sem eru á götunni í dag.  Þessi bilanagreiningartölva er ekki bara ódýr og áreiðanleg, heldur er hún auðveld í notkun, sparar tíma og aflar...

  Kr 43,245
 • MaxiDiag® US703 - GM/FORD/CHRYSLER
  AU-US703

  Þessi græja getur lesið vél, sjálfskiptingu, ABS og loftpúðakerfi í Amerískum bílum auk þess sem hún les OBD II / EOBD kerfið í Evrópskum, Japönskum og Amerískum bílum.  Sem sagt snilldar græja fyrir þá sem gera við Ameríska bíla og aðra bíla með.

  Kr 32,490
 • MaxiDiag® FR704
  AU-FR704

  FR704 kódalesariMaxiDiag FR704 er margnota kóðalesari hannaður fyrir bifvélavirkja til að bilanagreina vélar, sjálfskiptingar, ABS og loftpúðakerfi í Renault, Citroen og Peugeot. Tækið er áreiðanlegt, auðvelt í notkun og ódýrt, það sparar tíma og eykur tekjur.

  Kr 32,490
Accept Site use cookies