Afhending pantana

VIÐ SENDUM UM ALLT LAND SAMDÆGURS:

Ef pantað er fyrir kl. 12:00 á daginn þá reynum við að senda vörur samdægurs, það tekst í flest öllum tilfellum en auðvitað geta komið álagstímar þar sem það getur reynst erfitt því allar sendingar þurfa að vera tilbúnar kl. 14:00 þegar pósturinn kemur að sækja þær, ef pantanir fara ekki samdægurs þá fara þær innan 24 klst.

Við sendum allar sendingar með Íslandspósti, við erum með fast gjald á öllum sendingum sem er 1250 krónur.  Einnig má sækja pantanir í verslun okkar.

 

PANTANIR SÓTTAR:

Hægt er að sækja pantanir í höfuðstöðvarnar að Helluhrauni 14 í Hafnarfirði sé það tilgreint á pöntun.

 


Accept Site use cookies