Rafmagnsgreiningarsett Expand

Rafmagnsgreiningarsett

LV-ATA96

New

Þessi rafmagnsgreiningarbúnaður breytir mælitæki þínu í öflugt bilanagreiningartæki fyrir bifreiðar og önnur farartæki.  Þetta hjálpar þér að bilanagreina allan rafmagnsbúnað í nútíma bifreiðum.

 

More details

Kr 33,495

tax incl.

619161b7b46ea043e3e0d52440666aee.jpg
110d0f605d6e8055a24b734a230b9f37.jpg

We shipping worldwide... Read more

Delivery in 24h

We have reinsurance program

Our shop is awarded for security

Þessi rafmagnsgreiningarbúnaður breytir mælitæki þínu í öflugt bilanagreiningartæki fyrir bifreiðar og önnur farartæki.  Þetta hjálpar þér að bilanagreina allan rafmagnsbúnað í nútíma bifreiðum.

 

Settið inniheldur 96 hluti sem allir eru nauðsynlegir við bilanaleit í rafbúnaði bifreiða, settið kemur í vandaðri léttri tösku sem hægt er að hengja í húdd t.d.  Settið hjálpar þér að greina frá einföldustu rafrásum upp í flóknari rafmagnsbúnað í nútíma bifreiðum.  Þetta sett er eitt besta verkfæri sem bifvélavirki getur haft við höndina þegar unnið er við greiningu rafmagnsbilana í bifreiðum.

 

Rafmagnsbúnaður

No customer reviews for the moment.

Write a review

Krákufótasett 3/8", 10-19mm

Home

  • f6355f637da38bab8a5c854b6fbd00aa.jpg
Accept Site use cookies