Stór Ryðhamar (19 nálar) Stækka

Stór Ryðhamar (19 nálar)

Camry Camry

C-9001

Nýtt

19 Nálar fyrir hraðari losun á ryði, málningu, tæringu og öðrum útfellingum.  Hamarinn er grannur, léttur og þægilegur í notkun. Við eigum til úrval meitla fyrir þennan ryðhamar, það er hægt að taka nálarnar úr og setja meitla í staðinn.  Hentar vel í hin ýmsu verkefni.

Meiri upplýsingar

Viðvörun: Síðustu eintök á lager

Kr 46,290

með vsk.

619161b7b46ea043e3e0d52440666aee.jpg
110d0f605d6e8055a24b734a230b9f37.jpg

 ryðbankari

ATH. við eigum alla varahluti á lager í þetta verkfæri.

 

Geysivinsæll ryðbankari sem hefur komið einstaklega vel út hjá verkstæðum um allt land. Við mælum eindregið með þessu verkfæri. Við eigum til úrval meitla sem hægt er að setja í hann í stað nálanna.

Lengd:290 mm
Þyngd:1,3 kg
Sound pressure level:93,83 dB(A)
Sound power level:104,82 dB(A)
Ráðlagður loftþrýstingur:6.3 kg/cm2 (90 psi)
Nálar:Ø3 x 125 x 12 stk
Högg á mínútu:5,000 b.p.m.
Piston Stroke:18 x 14 x 47 mm

No customer reviews for the moment.

Write a review

1/2" Loftskrall (Hersla 68 Nm)

Sterkt og öflugt skrall sem er tilvalið í grófari viðgerðir eins og bíla, vörubíla eða vinnuvélaviðgerðir.

Hamrar / Ryðbankarar

  • f6355f637da38bab8a5c854b6fbd00aa.jpg
Accept Site use cookies