Vörulýsing
- Þetta bakkasett er notað til að laga gengjur á öxulendum bifreiða.
Það passar fyrir 8 vinsælar stærðir af öxulendum. Bæði er hægt að nota
það til að hreinsa gengjur og einnig til að skera nýjar. - Spes snúningslögun á skurðarflötum auðveldar verkið og flýtir fyrir.
- Notkun: Þegar gengjur á öxulenda eru skemmdar eða ryðgaðar þá er
þetta verkfærasettið sem bjargar öxlinum og heiðri þínum í leiðinni.
Nánari vörulýsing
Stærðir bakka:
- M20 x 1.25
- M20 x 1.50
- M22 x 1.00
- M22 x 1.50
- M24 x 1.50
- M24 x 2.00
- 13/16″ x 20 UNEF
- 3/4″ x 20 UNEF
- Framlenging (OD: 27MM)